Ekki er öll vitleysan eins

Ef svo skemmtilega vill til að ég muni verða atvinnurekandi í framtíðinni og einhver krakkaskratti kemur með "McDonald's Diploma" til mín mun ég umsvifalaust sparka honum út.

Ég heyrði ein skemmtileg rök fyrir þessu, "krakkarnir læra miklu meira á því að vera vinna en hanga í skóla og læra ekkert nema rétt fyrir próf og gleyma öllu svo". Já ef það er eitthvað sem ég vill að krakkinn minn geri þá er það að undirbúa sig fyrir lífið á McDonalds.

Hálfvitar "Ég fékk 7 í BigMac".

 Ég vona að við íslendingar höldum í það litla vit sem við höfum eftir og fylgjum þessu ekki eftir.


mbl.is Prófskírteini frá McDonalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"ég vil"

Magnús Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 02:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband